Dagur íslenskrar tungu 2024
Í tilefni af því að Dagur íslenskrar tungu var 16.nóvember, sungu nemendur á yngsta stigi saman. Markmið dagsins er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu, gleðjast og fagna sögu hennar, samíð og framtíð.
Í tilefni af því að Dagur íslenskrar tungu var 16.nóvember, sungu nemendur á yngsta stigi saman. Markmið dagsins er að minna á mikilvægi íslenskrar tungu, gleðjast og fagna sögu hennar, samíð og framtíð.